Auglýst er eftir starfsmanni í þrif á skrifstofu Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð

Laus er staða starfsmanns í þrif á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðavegi 6 í Reykjahlíð, vinnutíminn er 4 klukkustundir á viku.

Allar frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, netfang:  rjona@thingeyjarsveit.is.

Starfið hentar öllum kynjum og eru áhugasamir einstaklingar hvattir til að sækja um, óháð kyni.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til 22. september. Umsóknir skulu berast á skrifstofur Þingeyjarsveitar, eða á netfangið umsokn@thingeyjarsveit.is.