Réttir í Þingeyjarsveit
Haustið er sannkölluð uppskerutíð. Heyskap að ljúka eða lokið víða, jarðargróði uppskorinn og upptekinn og fé streymir til byggða, vonandi vænt og fallegt eftir sumardvöl í frelsi fjalla. Réttir eru framundan víða í Þingeyjarsveit. Réttað var í Víðikersrétt í Bárðardal sl. sunnudag, en framundan eru stórir réttardagar í sveitarfélaginu.
|
Mýrarrétt í Bárðardal |
laugardaginn 2. september |
|
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit |
sunnudaginn 3. september |
|
Hlíðarrétt í Mývatnssveit |
sunnudaginn 3. september |
|
Árrétt á Arndísarsstöðum |
sunnudaginn 3. september, kl. 9:00 |
|
Fótarrétt í Bárðardal |
mánudaginn 4. september |
|
Hraunsrétt í Aðaldal |
laugardaginn 9. september kl. 10.00 |
|
Lokastaðarétt í Fnjóskadal |
sunnudaginn 10. september |
|
Víðikersrétt í Bárðardal |
sunnudaginn 27. ágúst |
*Byggt á upplýsingum úr Bændablaðinu. Birt með fyrirvara um villur.