Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

12.09.2022

7. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

7. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ýdölum, miðvikudaginn 14. septembember kl. 13.00. Fundinum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit
09.09.2022

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit

Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal
Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitarstjórnar og Jón Hrói Finnsson nýráðinn sveitarstjóri við undi…
01.09.2022

Nýr sveitarstjóri Þingeyjarsveitar

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Alls sóttu 10 umsækjendur um starfið en þrír drógu umsóknir sínar til baka áður en ráðnigarferlinu lauk.
Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp staðfest
29.08.2022

Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp staðfest

Á föstudag bárust þær fregnir frá innviðaráðuneyti að breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp, sem sveitarstjórn samþykkti á 3. fundi sínum þann 22. júní sl., hefðu hlotið staðfestingu ráðuneytisins. Samþykktin munu birtast í B-deild stjórnartíðinda á næstu dögum og öðlast gildi þegar það gerist.
6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
29.08.2022

6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 31. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður sendur út á facebooksíðu Þingeyjarsveitar.
5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
16.08.2022

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 17. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi (slóð mun birtast hér fyrir fundinn).
Þingeyjarsveit auglýsir eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs
04.08.2022

Þingeyjarsveit auglýsir eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

Auglýst hefur verið eftir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir framsækni, krafti og metnaði til að stýra starfsemi sveitarfélagsins, leiða áframhaldandi uppbyggingu innan þess og innleiðingu breytinga í kjölfar sameiningar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Um er að ræða stöðu æðsta stjórnanda sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?