Ákveðið hefur verið að fresta 12. fundi sveitarstjórnar, sem halda átti í dag kl. 13, um eina viku. Ástæða frestunarinnar er að gögn varðandi fjárhagsáætlun voru ekki tilbúin í tæka tíð.
Ýmis hreyfing er í boði í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlið sem henter vel 60 ára og eldri.
Hvetjum sem flesta til að mæta og finna eitthvað við sitt hæfi.