10.01.2023
15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
15. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Stórutjarnaskóla, fimmtudaginn 12. janúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.