Félagsstarf eldri borgara Mývatnssveit

Fulltrúar sveitarfélagsins úr Íþrótta- tómstunda- og menningarnefnd munu koma í heimsókn í félagsstarfið í Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps þann 16. febrúar og ræða um mögulegt framtíðarhúsnæði fyrir starfsemina og starfið framundan. Hvetjum sem flesta 60 ára og eldri til að mæta og leggja fram sínar hugmyndir að fjölbreyttu og skemmtilegu félagsstarfi í vetur.

Íþrótta- tómstunda- og menningarnefnd