Félagsstarf 60 ára og eldri í Þingeyjarsveit

Opin hús fram að páskum verða á þriðjudögum eins og hér segir:

Þingeyjarskóli

  1. og 21. febrúar og 7.og 21. mars

Stórutjarnaskóli

14. og 28 febrúar og 14. og 28. mars 

Hádegismatur er í boði kl. 13.00 og kostar 800 kr.

Þeir sem ætla að fá hádegismat þurfa að panta

fyrir hádegi á mánudeginum fyrir samverustund

Þingeyjarskóli - 464 3583

Stórutjarnaskóli - 4643222

 

Boccia er kl. 12 í Stórutjarnaskóla þegar samvera er þar. Ýmislegt er í boði til skemmtunar s.s. hljóðfæraleikur, myndasýningar, upplestur og leikir. Félagsvist er spiluð í sirka þriðja hvert skipti og allar hugmyndir að afþreyingu eru vel þegnar.

 

Í Mývatnssveit er félagsstarf eldri borgara alla fimmtudaga kl. 13 og hefst með leikfimi hjá Ástu Price í íþróttahúsinu

 

Félagsstarfið er í boði fyrir 60 ára og eldri

og eru allir hvattir til að mæta.

 

Hlökkum til að sjá ykkur,

Hanna Magga, Dísa og Svana