17. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

17. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 26. janúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

www.twitch.tv/hljodveridbruar

Dagskrá

  1. 2211061 - Umhverfisstofnun - Ráðgjafarnefnd um friðuð svæði í Mývatnssveit
  2. 2301014 - Samræming á kjörum starfsmanna
  3. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
  4. 2210021 - Félagsstarf eldri borgara 2022-2023
  5. 2301004F - Umhverfisnefnd - 5. fundur
  6. 2212002F - Skipulagsnefnd - 8. fundur.
  7. 2301001F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 6. fundur