18. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

18. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.

www.twitch.tv/hljodveridbruar

Dagskrá

 1. 2206048 - Dvalarheimili aldraðra Húsavík – fundargerðir
 2. 1904020 - Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2019-2026
 3. 2202005 – Kálfaströnd
 4. 2208016 - Samvinna á unglingastigi
 5. 2211061 - Umhverfisstofnun - Ráðgjafarnefnd um friðuð svæði í Mývatnssveit
 6. 2208003 - Skipun fulltrúa í fulltrúaráð Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses.
 7. 2211029 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga
 8. 1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir
 9. 2301021 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Boðun á landsþing sambandsins
 10. 2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar
 11. 2208042 - Vogar 1 - breyting á deiliskipulagi
 12. 2302004 - Súlur Vertical - beiðni um samstarf við Þingeyjarsveit
 13. 2302005 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Minnisblað - Ágangur búfjár
 14. 2302006 - Hjálparsveit skáta Reykjadal - Boð í opið hús HSR
 15. 2301003 - BH Bygg ehf.- Íbúðir á lóðinni Klappahrauni 9
 16. 2301008 - Fundargerð 6. Fundar Umhverfisnefndar