Aukafundur sveitarstjórnar

 

 

25. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar (aukafundur) verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, miðvikudaginn 17. maí 2023 og hefst kl. 16:00

 

 

 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2304035 - Minnispunktar stýrihóps um samvinnu Reykjahlíðar- og Þingeyjarskóla

2. 2305021 - Erindi til sveitarstjórnar frá foreldrafélagi skólanna í Reykjahlíð

Fundargerðir til staðfestingar

3. 2303006F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 9. fundur

Lögð er fram til kynningar fundargerð 9. fundar fræðslu- og velferðarnefndar frá 26. apríl sl. og var fundinum framhaldið 4. maí sl. Afgreiðslu fundargerðarinnar var frestað á 24. fundi sveitarstjórnar þann 11. maí sl.
Liðir 1,3,4,5,6,7,8 og 9 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. Aðrir liðir eru lagðir fram til kynningar.

3.1 2304025 - Skóladagatal

3.2 2210019 - Skólastarf í Þingeyjarskóla

3.3 2304003 - Reglur um innritun í skóla Þingeyjarsveitar

3.4 2304029 - Reglur um skólaakstur í Þingeyjarsveit

3.5 2304024 - Verklagsreglur leikskóla Þingeyjarsveitar

3.6 2304005 - Áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni

3.7 2302023 - Bjarni Árdal - bygging sparkvallar á skólalóð Stórutjarnaskóla

3.8 2302024 - Dóra Rún Kristjánsdóttir - Húsnæði leikskólans Tjarnaskjóls

3.9 2304035 - Minnispunktar stýrihóps um samvinnu Reykjahlíðar- og Þingeyjarskóla