Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

Hópurinn í Samsö í Danmörku
27.03.2024

Orkuskipti í dreifðum byggðum

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór ásamt fleirum til Samsö í Danmörku til þess að kynna sér hvernig orkuskiptin þar hafa gengið fyrir sig. ferðin er hluti af verkefninu RECET (Rural Europe for the clean energy transition) sem miðar að því að efla getu sveitarfélaga og atvinnulífs til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin.
Skipulagsnefnd á fundi þann 20. mars
26.03.2024

Aðalskipulagsvinna í fullum gangi

Skipulagsnefnd hefur flokkað og farið yfir athugasemdir með skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa. Í þeirri vinnu er farið yfir athugasemdir og hvort þær gefi tilefni til breytinga eða lagfæringa. 
Lilja Friðriksdóttir
25.03.2024

Skólastjóri Þingeyjarskóla

Lilja Friðriksdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla næsta skólaár.
Börn á leikskólanum Yl í Reykjahlíð að skoða bókina.
25.03.2024

Orð eru ævintýri

Bókinni Orð eru ævintýri hefur verið dreift til leikskólabarna í Þingeyjarsveit og við vonum að hún verði skoðuð sem oftast á heimilum og verði uppspretta nýrra ævintýra og leikja.
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.
22.03.2024

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 3. tbl.

Fréttabréf mars mánaðar! Orkuskiptin, aðalskipulagsvinna, verðlaunahöfundur, fjöldinn allur af hrósum og fleira!
Frá fundinum góða.
22.03.2024

Samráðsfundur á Þeistareykjum

Sveitarstjórnarfulltrúar fóru á fund Landsvirkjunar á Þeistareykjum í vikunni þar sem farið var yfir helstu verkefni Landsvirkjunar á svæðinu.
Ásta og Rósa Björk Helgudóttir, leikstjóri við upptöku stuttmyndarinnar.
18.03.2024

11 ára verðlauna höfundur í Þingeyjarskóla

Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir, 11 ára nemandi í 5. bekk í Þingeyjarskóla sigraði á dögunum í Sögum með stuttmyndahandriti sínu Skrítna Kaffiævintýrið
Styrkir til lista- og menningarstarfs
18.03.2024

Styrkir til lista- og menningarstarfs

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarstarfs á árinu 2024.
Ungar veiðiklær fóru að dorga
15.03.2024

Ungar veiðiklær fóru að dorga

Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.
Ragnheiður Jóna, Ásta Fönn og Lárus Björnsson varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Þingeyjarsveitar…
13.03.2024

Viðbragðsaðilar á námsstefnu

Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“. Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.
Eldur, ís og mjúkur mosi
08.03.2024

Eldur, ís og mjúkur mosi

Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?