13.09.2016
Örnefndi - gildi þeirra í fortíð og framtíð – Mannlíf og minjar
Í tilefni Menningarminjadagsins 2016 bjóða Urðarbrunnur - menningarfélag og Hið þingeyska fornleifafélag til kynningarfundar um örnefni og gildi þeirra í fortíð og framtíð í Seiglu - miðstöð sköpunar á Laugum í Þingeyjarsýslu laugardaginn 17. september klukkan 15:00.