223. fundur sveitarstjórnar Þineyjarsveitar - fundarboð

 

Fundarboð

223. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 28. september kl. 13:00


Dagskrá:

  1. Framhaldsskólinn á Laugum – kynning
  2. Byggingalóðir í sveitarfélaginu
  3. Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 20.09.2017
  4. Fundargerð Brunavarnanefndar frá 12.09.2017
  5. Rekstrarleyfi – Félagsheimilið Breiðumýri
  6. Erindi frá Tónlistarskólanum á Akureyri

 

Til kynningar:

a)   Aldursgreining í Þingeyjarsýslu – skýrsla Þekkingarnets Þingeyinga

 

Sveitarstjóri