Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum tekur gildi 26. ágúst

Laugardaginn 19. ágúst verður síðasti dagur sumaropnunar hjá okkur. Sundlauginn verur svo lokuð vegna þrifa vikunna 20. ágúst til og með föstudagsins 25. ágúst. Laugardaginn 26. ágúst opnum við aftur og þá vetraropnun.

Vetraropnun sem hér segir:
mán/fim 07:30-09:30 og 16:00-21:30
fös. 07:30-09:30
lau. 14:00-17:00