Sumaropnun á gámavelli framlengd til og með 16. september

Sumaropnun á gámavelli Þingeyjarsveitar hefur verið framlengd til og með laugardeginum 16. september.

opnunartími verður því sem hér segir:
miðvikudagar og föstudagar: 16:00-18:30
laugardagur 2. september: 10:00-12:00
laugardagur 9. september: 10:00-12:00
laugardagur 16. september: 10:00-12:00

Notendur eru minntir á að hafa klippikort meðferðis á gámavöllinn ásamt því að flokka og rúmmálsminnka eins og kostur er á.