08.03.2024
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.