Margir tóku forskot á sæluna og gæddi sér á bollum um helgina. Foreldrafélag Stórutjarnaskóla stóð fyrir sinni árlegu bollusölu og seldi hátt í 700 bollur.
Skíðasporar eru orðnir algeng eign á heimilum og fjölmargir eru duglegir við að halda úti spori. Við hvetjum íbúa til að láta nágranna og sveitunga vita af sporum svo sem flestir geti notið þeirra.
Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni í áhaldahús sveitarfélagsins. Um er ræða 100% starf við fjölbreytt verkefni sem snúa að fasteignaumsjón, áhaldahúsi og umhverfismálum.
Áhaldahús Þingeyjarsveitar auglýsir eftir starfsmanni til sumarstarfa. Um er að ræða 100% starf við skemmtilega útivinnu á tímabilinu 16. maí til 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.