14.02.2024
Fréttir


12.02.2024
Bolla bolla bolla
Margir tóku forskot á sæluna og gæddi sér á bollum um helgina. Foreldrafélag Stórutjarnaskóla stóð fyrir sinni árlegu bollusölu og seldi hátt í 700 bollur.

09.02.2024
Skíðaparadísin okkar
Skíðasporar eru orðnir algeng eign á heimilum og fjölmargir eru duglegir við að halda úti spori. Við hvetjum íbúa til að láta nágranna og sveitunga vita af sporum svo sem flestir geti notið þeirra.


31.01.2024
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 1. tbl.
Glænýtt fréttabréf lítur nú dagsins ljós! Hvað er það helsta í fréttum nú þegar janúar er að renna sitt skeið?

30.01.2024
Þingeyjarsveit styður þjóðarsátt
Sveitarstjórn styður að lögð sé áhersla á langtímakjarasamninga með verðstöðugleika til lengri tíma að leiðarljósi.

25.01.2024
Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar samþykkt
Sveitarstjórn samþykkti á 39. fundi sveitarstjórnar húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2024.


24.01.2024
Rykið dustað af dansskóm og trogum
Tími súrra punga, magáls og misgóðra brandara er loksins að renna upp. Fjöldi þorrablóta er haldinn í sveitinni og dansnámskeið í boði fyrir alla.



17.01.2024
Starfsmaður óskast í áhaldahús Þingeyjarsveitar
Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni í áhaldahús sveitarfélagsins. Um er ræða 100% starf við fjölbreytt verkefni sem snúa að fasteignaumsjón, áhaldahúsi og umhverfismálum.