15.01.2024
Fréttir


15.01.2024
Hvernig sérðu Þingeyjarsveit eftir 20 ár?
Góðar umræður sköpuðust þegar vinnslutillaga nýs aðalskipulags var kynnt fyrir íbúum Þingeyjarsveitar. Rafræn kynning á tillögunni hefur verið útbúin en frestur fyrir athugasemdir hefur verið framlengdur til 5. febrúar.

15.01.2024
Kveðja til Grindvíkinga
Fyrir hönd Þingeyjarsveitar sendum við hlýjar kveðjur til allra sem eiga um sárt að binda vegna þeirra náttúruhamfara sem nú eiga sér stað við Grindavík.

04.01.2024
Skipulagsfulltrúi - afleysing
Anna Bragadóttir tekur tímabundið við starfi skipulagsfulltrúa Þingeyjarsveitar.










15.12.2023
Kennara vantar í Þingeyjarskóla
Vegna forfalla eru lausar tímabundnar stöður kennara í Þingeyjarskóla.
Umsóknarfrestur til 28. desember.