26.03.2024
Aðalskipulagsvinna í fullum gangi
Skipulagsnefnd hefur flokkað og farið yfir athugasemdir með skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa. Í þeirri vinnu er farið yfir athugasemdir og hvort þær gefi tilefni til breytinga eða lagfæringa.