Yfirlit frétta & tilkynninga

Styrkir til lista- og menningarstarfs

Styrkir til lista- og menningarstarfs

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarstarfs á árinu 2024.
Lesa meira
Deiliskipulagsbreyting vegna Hótels Laxár, Olnbogaási

Deiliskipulagsbreyting vegna Hótels Laxár, Olnbogaási

Lesa meira
Ungar veiðiklær fóru að dorga

Ungar veiðiklær fóru að dorga

Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni upp á síðkastið og héldu í dag út á Mývatn að dorga.
Lesa meira
Ragnheiður Jóna, Ásta Fönn og Lárus Björnsson varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Þingeyjarsveitar…

Viðbragðsaðilar á námsstefnu

Viðbragðsaðilar á Norðurlandi eystra hittust nýverið á Húsvík þar sem haldin var „Námsstefna um aðgerðamál“. Þátttakendur voru um 50 talsins, aðilar sem koma að stjórnun og stýringu aðgerða í umdæmi LSNE sem nær allt frá Fjallabyggð í vestri að Bakkafirði í austri.
Lesa meira
Vorgleði Þingeyjarskóla

Vorgleði Þingeyjarskóla

Lesa meira
Eldur, ís og mjúkur mosi

Eldur, ís og mjúkur mosi

Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.
Lesa meira
Deiliskipulag Hofsstaða í Mývatnssveit

Deiliskipulag Hofsstaða í Mývatnssveit

Lesa meira
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu

Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu

Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.
Lesa meira
Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna

Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira
Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Átta mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023.
Lesa meira