Fjárhagsáætlun 2026
Málsnúmer 2506018
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggja drög að tímalínu vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2026.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 63. fundur - 11.09.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar minnisblað frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs er varðar helstu atriði vegna vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.
Til máls tók: Gerður.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að tímalínu fyrir gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2026 og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og sveitarstjóra að leiða vinnu við fjárhagsáætlunargerð eftir framlagðri áætlun.
Samþykkt samhljóða.