Fyrir sveitarstjórn liggja drög að tímalínu vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2026.
Til máls tók: Gerður.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að tímalínu fyrir gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2026 og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og sveitarstjóra að leiða vinnu við fjárhagsáætlunargerð eftir framlagðri áætlun.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að tímalínu fyrir gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2026 og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og sveitarstjóra að leiða vinnu við fjárhagsáætlunargerð eftir framlagðri áætlun.
Samþykkt samhljóða.