Framkvæmda- og veitunefnd - skipan nefndar
Málsnúmer 2505073
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga að skipan í tímabundna nefnd sem verður sveitarstjórn ráðgefandi varðandi framkvæmdir og veitur sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggja til kynningar fundargerðir 1. og 2. fundar framkvæmda- og veitunefndar.
Á 2. fundi nefndarinnar þann 20. júní sl. var fært til bókar undir 2. lið
"Framkvæmda- og veitunefnd leggur til við sveitarstjórn að endurnýjun heimæða
Skútustöðum verði frestað og fjármunum varið í endurnýjun á lögn frá Hlíðarvegi
suður fyrir Austurlandsveg vegna ástands lagna"
Á 2. fundi nefndarinnar þann 20. júní sl. var fært til bókar undir 2. lið
"Framkvæmda- og veitunefnd leggur til við sveitarstjórn að endurnýjun heimæða
Skútustöðum verði frestað og fjármunum varið í endurnýjun á lögn frá Hlíðarvegi
suður fyrir Austurlandsveg vegna ástands lagna"
Sveitarstjórn samþykkir að fresta endurnýjun heimæða á Skútustöðum og fjármunirnir verði nýttir til endurnýjunar lagna frá Hlíðarvegi suður fyrir Austurlandsveg vegna slæms ástands lagna.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn tilnefnir Jónu Björgu Hlöðversdóttur, Knút Emil Jónasson og Harald Bóasson til setu í nefndinni. Til vara, Árna Pétur Hilmarsson, Gerði Sigtryggsdóttur og Halldór Þorlák Sigurðsson.
Samþykkt samhljóða.