Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd - skipan nefndar

Málsnúmer 2505073

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga að skipan í tímabundna nefnd sem verður sveitarstjórn ráðgefandi varðandi framkvæmdir og veitur sveitarfélagsins.
Til máls tóku: Knútur og Eyþór Kári.


Sveitarstjórn tilnefnir Jónu Björgu Hlöðversdóttur, Knút Emil Jónasson og Harald Bóasson til setu í nefndinni. Til vara, Árna Pétur Hilmarsson, Gerði Sigtryggsdóttur og Halldór Þorlák Sigurðsson.

Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggja til kynningar fundargerðir 1. og 2. fundar framkvæmda- og veitunefndar.

Á 2. fundi nefndarinnar þann 20. júní sl. var fært til bókar undir 2. lið



"Framkvæmda- og veitunefnd leggur til við sveitarstjórn að endurnýjun heimæða

Skútustöðum verði frestað og fjármunum varið í endurnýjun á lögn frá Hlíðarvegi

suður fyrir Austurlandsveg vegna ástands lagna"
Sveitarstjórn samþykkir að fresta endurnýjun heimæða á Skútustöðum og fjármunirnir verði nýttir til endurnýjunar lagna frá Hlíðarvegi suður fyrir Austurlandsveg vegna slæms ástands lagna.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?