Fara í efni

Viðverustefna Þingeyjarsveitar - samráð

Á 72. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar voru lögð fram drög að viðverustefnu Þingeyjarsveitar. Sveitarstjórn leggur áherslu á að gott samráð verði haft við útgáfu stefnunnar og samþykkti að setja hana í samráð á heimasíðu sveitarfélagsins ásamt því að hún beindi því til stjórnenda að kynna hana fyrir starfsfólki.

Hér má finna  hlekk á drög að viðverustefnu.

Hægt er að skila inn athugasemdum til 1. febrúar nk. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?