Viðvera starfsmanna Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð 10. október

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri og Rögnvaldur Harðarson, byggingarfulltrúi áttu að vera með viðveru á skrifstofu Þingeyjarsveitar að Hlíðavegi 6 Reykjahlíð samkvæmt frétt síðastliðinn 28. september

Vegna veðurs munu viðvera þeirra 10. október falla niður en Ragnheiður Jóna verður næst 18. október og Rögnvaldur verður næst 17. október.