Viðvera starfsmanna Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð í október

Eftirtaldir starfsmenn verða á skrifstofu Þingeyjarsveitar að Hlíðavegi 6 Reykjahlíð í október.

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri

4., 10,. 18 og 25. október frá kl. 9-15

Ásta F. Flosadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs

4., 11., 18 og 25. október frá kl. 9-15

Atli Steinn Sveinbjörnsson skipulagsfulltrúi

10., 17. og 24. október frá kl. 9-15

Rögnvaldur Harðarson byggingarfulltrúi

  1. og 17. október frá kl. 9-15

Hægt er að bóka viðtalstíma á öðrum dögum eftir samkomulagi.

Beiðni um viðtalstíma sendist á netfangið: thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is

Sveitarstjóri.