Lausar lóðir samkvæmt skipulagi

Í Þingeyjarsveit eru víða skipulagðar lóðir til reiðu. Um er að ræða þrjár lóðir á Laugum, tvær lóðir á Stórutjörnum og þrettán lóðir í einkaeigu í landi Brekku í Aðaldal. Í deiliskipulagi þéttbýlis við götuna Víðigerði í Aðaldal eru skipulagðar lóðir undir raðhús og einbýli. Í Reykjahlíð eru lausar parhúsalóðir og einbýlishúsalóðir.
Upplýsingar um lausar lóðir má nálgast hér.

Frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við byggingarfulltrúa á skrifstofu Þingeyjarsveitar. Sími á skrifstofu sveitarfélagsins er 464-3322 eða á netfangið bjarni.reykjalin@thingeyjarsveit.is