Drög að skólastefnu Þingeyjarsveitar

Drög að skólastefnu Þingeyjarsveitar voru samþykkt í fræðslu- og velferðarnefnd þann 7. desember. Íbúum gefst færi til og með 18. desember nk. að senda inn athugasemdir við drögin. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til sviðsstjóra fjölskyldumála á netfangið asta.flosadottir@thingeyjarsveit.is 

Drög að skólastefnu Þingeyjarsveitar.