01.11.2016
					Sorphirðudagatal Þingeyjarsveitar
			Þingeyjarsveti er skipt upp í fjögur svæði þegar kemur að losun heimilissorps í sveitarfélaginu. Almenna sorp ílátið er losað á þriggja vikna fresti á meðan pappa- og plast ílát eru losuð á sex vikna fresti.
		
	 
				 
				 
				 
				