Vinnuskóli Þingeyjarsveitar 2020

Vinnuskólinn hófst í vikunni undir stjórn Þóris Einarssonar. Um 20 ungmenni starfa við vinnuskólann í sumar sem skipt er upp í tvo hópa, fyrir og eftir hádegi. Fyrsta vikan byrjar vel, krakkarnir kátir og veðrið leikur við okkur.