Vilt þú vinna úti í náttúrunni í sumar?
29.04.2022
Skútustaðahreppur auglýsir eftir starfsmanni til að vinna að heftingu og upprætingu ágengra tegunda í sumar, einkum lúpínu og skógarkerfli. Nánari upplýsingar veitir Helgi Héðinsson, sveitarstjóri á netfangi helgi@skutustadahreppur.is