Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa í Reykjahlíð

Opinn viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa verður á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 6 Reykjahlíð þriðjudaginn 21. nóvember nk. frá kl. 16-18.

Á fundinum gefst íbúum tækifæri á að ræða við sveitarstjórnarfulltrúa málefni sem snerta sveitarfélagið.

Sveitarstjórn hvetur íbúa til að notafæra sér þessa viðtalstíma.