Viðhald girðinga meðfram vegum í Þingeyjarsveit

Landeigendur eru minntir á að  tilkynna til skrifstofu Þingeyjarsveitar í síma 464-3322 eða á  netfangið thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is þegar viðhaldi veg-girðinga  er lokið. 

Einning eru sveitungar hvattir til að hirða plast af girðingum eftir storma vetrarins. Hrein og falleg ásýnd sveitarinnar er mikilvæg bæði fyrir íbúa og gesti.

Skrifstofa Þingeyjarsveitar