Vaðlaheiðargöng lokuð 13. september frá kl.10 til kl.15

Þriðjudaginn 13. september milli kl. 10:00 og 15:00 verða Vaðlaheiðargöng lokuð fyrir almenna umferð vegna reykköfunar æfingu slökkviliðs.

Slökkvilið Akureyrar, Brunavarnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, Vegagerðin