Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra verður haldinn miðvikudaginn 13. desember kl. 15:00, þar sem veittir verða styrkir úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árið 2024. 

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra mun ávarpa hátíðina. 

Hér er hlekkur á hátíðina !