Útboð skólaaksturs í Þingeyjarsveit

Auglýst útboð vegna skólaaksturs í Þingeyjarsveit hefur verið birt á tilboðsvef Ríkiskaupa, sjá eftirfarandi link: http://utbodsvefur.is/20964-skolaakstur-fyrir-thingeyjarsveit/

Ríkiskaup, fyrir hönd Þingeyjarsveitar óska eftir tilboðum í skólaakstur fyrir nemendur Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla í fjögur skólaár, þ.e. frá byrjun skólaárs haustið 2019 til og með loka skólaárs vorið 2023. Möguleiki er á framlengingu 2 x 1 árs, að hámarki 6 ár.

Þeir sem hafa hug á að gera tilboð þurfa að búa sér til aðgang inní Tendsign. Á eftirfarandi link eru góðar upplýsingar um það hvernig það er gert. https://www.rikiskaup.is/is/utbodsthjonusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign