Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Laugum

Rétt er að minna á að síðasti möguleiki á að greiða atkvæði utan kjörfundar á Laugum er á morgun, fimmtudag 12.maí frá klukkan 13-15. 

Einnig verður hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar á skrifstofu Skútustaðahrepps föstudaginn 13.maí frá klukkan 13-15.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á skrifstofu sýslumanns fer fram á eftirfarandi tímum (skv. upplýsingum af www.syslumenn.is): 

  • Húsavík, Útgarði 1, mán. til fim. kl. 9:00 - 15:00 og föstud. kl. 9:00 – 14:00.
    Um helgar er opið kl. 10:00 - 13:00. Á kjördag er opið frá kl. 10:00 - 12:00.