Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 fer fram á skrifstofum sveitarfélaganna eftirfarandi daga milli kl. 13:00 og 15:00.

Skrifstofa Þingeyjarsveitar: 4. 6. 9. og 12. maí

Skrifstofa Skútustaðahrepps: 2. 5. 11. og 13. maí