Nýjir umsjónarmenn Þinghússins á Breiðumýri

Nýverið auglýsti Þingeyjarsveit eftir umsjónarmönnum til að sjá um þinghúsið á Breiðumýri. Einar Örn Kristjánsson, Ásta Gísladóttir, Valþór Freyr Þráinsson og Agnes Gísladóttir hafa verið ráðin í starfið og hefja störf næstu mánaðarmót. 

Við bjóðum þau velkomin til starfa.

Hægt verður að bóka félagsheimilið í gegnum símanúmerið 848-3512 eða með því að senda póst á netfangið breidamyri@thingeyjarsveit.is.