Fara í efni

Tölur birtar í beinni á Facebook

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að birta tölur úr sveitarstjórnarkosningum í Þingeyjarsveit 2018, í beinni útsendingu á Facebooksíðu sveitarfélagsins.

Fyrstu tölur eru væntanlegar í kvöld kl. 22:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?