Tilkynning vegna sorphirðu

Kæru íbúar, enn eru einhverjir hnökrar á sorphirðunni hjá okkur og ekki hefur veður né færð hjálpað til í þeim efnum. Þökkum skilning og þolinmæði og biðjum ykkur um að hafa beint samband við þjónustuver Gámaþjónustunnar í síma 414 0200 til að koma fram ábendingum svo þeir geti brugðist við sem fyrst.

Starfsfólk skrifstofu sveitarfélagsins