Tilkynning vegna félagsstarfs eldri borgara

Opið hús eldri borgara fellur niðurá morgun, þriðjudaginn 13. apríl.

Von er á nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir í vikunni og í framhaldi að því verða teknar frekari ákvarðanir um starfsemina.