Tilkynning frá Bókasafni Reykdæla

Bókasafn Reykdæla hefur starfsemi að nýju í dag, fimmtudag 3. mars. Við höfum flutt okkur yfir í húsnæði Leikskólans Krílabæjar. Gengið er inn að vestan verðu.

Athygli er vakin á breyttum opnunartíma safnsins.

Opið verður á safninu á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 17:00 til 19:00.

Verið hjartanlega velkomin á safnið.