Til gesta Íþróttamiðstöðvarinnar á Laugum

Frá og með laugardegi 31. október til og með þriðjudag 17. nóvember nk. er Íþróttamiðstöðin, sundlaug og íþróttahús, lokuð vegna COVID-19.

Þegar fyrir liggja frekari fyrirmæli yfirvalda verður það tilkynnt á þessum vettvangi.

-forstöðumaður