Þorri og Þura á Bókasafni Reykdæla

Þorri og Þura fjalla um ýmis viðfangsefni úr daglegu lífi, meðal annars stríðni, myrkfælni og óhefðbundin fjölskyldumynstur,

en mamma Þorra er álfur og pabbi hans tröll sem býr langt í burtu.

Með einlægni og gleði og ávalt með vináttuna að leiðarljósi tekst álfunum að leysa öll verkefni sem fyrir þeim verða.

Þau verða á Bókasafni Reykdæla miðvikudaginn 19. febrúar  kl. 16:30

Frítt inn - Allir velkomnir!