Þingeyskir nágrannar í eina sæng - aðgengi að upptökum og efni frá íbúafundum í febrúar 2021.

Síðustu tvær vikur hafa farið fram fjórir íbúafundir sem hafa fjallað um hin ýmsu málefni vegna samræðna um sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps.

Ef íbúar misstu af fundunum er hægt að horfa á upptökur af öllum fundunum.

Mikið að upplýsingum varðandi mögulega sameiningu má finna inni á heimasíðunni www.thingeyingur.is en þar má einnig senda inn fyrirspurnir til samstarfsnefndarinnar.

Upplýsingar um fundina:

2.febrúar 2021

Nýsköpun í norðri. Atvinnulíf, umhverfi og byggðaþróun.

Skýrsla um verkefnið Nýsköpun í norðri er hér

Glærur kynningarinnar má nálgast hér

Upptöku fundarins má nálgast hér

4.febrúar 2021

Fræðslu- og félagsþjónustu og menningu, íþrótta og tómstundamál.

Minnisblað um verkefnið má finna hér

Upptöku fundarins má nálgast hér

9.febrúar 2021

Skipulags- og umhverfismál

Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Þingeyjarsveitar

Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Skútustaðahrepps

Glærur kynningarinnar má nálgast hér 

Upptöku fundarins má nálgast hér

11.febrúar 2021

Stjórnsýsla og fjármál

Minnisblað um verkefnið má finna hér

Upptöku fundarins má nálgast hér