Þingeyjarsveit hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2020 fyrir uppbyggingu við Goðafoss

Í dag var tilkynnt hver myndi hljóta Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2020. Ferðamálastofa hefur ákveðið að verðlaunin komi að þessu sinni í hlut Þingeyjarsveitar fyrir uppbyggingu innviða við Goðafoss, sem sveitarfélagið hefur staðið fyrir á síðustu árum.

Sjá nánari umfjöllum á vef Ferðamálastofu:

https://www.ferdamalastofa.is/is/um-ferdamalastofu/frettir/thingeyjarsveit-hlytur-umhverfisverdlaun-ferdamalastofu-2020-fyrir-uppbyggingu-vid-godafoss