Þingeyjarsveit komin á fésbókina

Þingeyjarsveit er komið á fésbókina og þar munu allar fréttir ásamt helstu upplýsingum birtast um leið og þær byrtast á heimasíðunni. Þeir sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um sveitarfélagið í gegnum fésbókarsíðu sveitarfélagsins eru hvattir til að læka við síðuna.

Með því að smella hér getur þú farið inn á fésbókarsíðu Þingeyjarsveitar og sett læk á hana.