Sveitarstjórnarfundur

FUNDARBOÐ
41. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, mánudaginn 22. febrúar 2024 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit
2. 2402034 - Norðurorka - erindi 
3. 2402038 - Kynningarfundur Flugklasans Air 66N
4. 2402050 - Útboð á rotþróartæmingu í Þingeyjarsveit í samstarfi við Ríkiskaup
5. 2303049 - Skjalastefna Þingeyjarsveitar

Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2303049 - Skjalastefna Þingeyjarsveitar
6. 2402008 - Vatnasvæðanefnd - tilnefning
7. 2402027 - Bergljót Þorsteinsdóttir - gisting í flokki II - rekstrarleyfi
8. 2402048 - Ragnheiður Árnadóttir - gististaður - breytingar á rekstrarleyfi

Fundargerðir til staðfestingar
9. 2402001F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 15
10. 2401006F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 15
11. 2402003F - Skipulagsnefnd - 22
12. 2401005F - Byggðarráð - 17

Fundargerðir til kynningar
13. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
14. 2208004 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. - fundargerðir
15. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
16. 2311102 - Svæðisráð vestursvæðis - fundargerðir
17. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
18. 2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir

Mál til kynningar
19. 2402037 - Þjóðlendumál eyjar og sker


20.02.2024
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.