39. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

39. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 25. janúar nk. og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:

Almenn mál
2401094 - Staðgengill sveitarstjóra - umboð
 
2401095 - Fjölmenningarráð SSNE - skipan
 
2401077 - Húsnæðisáætlun 2024
 
2310024 - Búfjársamþykkt
 
2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit
 
2401100 - Þingey - beiðni um viðræður um framtíð Þingeyjar
 
Almenn mál - umsagnir og vísanir
2401088 - Breiðamýri - Þorrablót Reykdæla - tækifærisleyfi
 
2401085 - Stórutjarnarskóli - Þorrablót Fnjóskdæla - tækifærisleyfi
 
Fundargerðir til staðfestingar
2209008F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 2
9.1 2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar
9.2 2209029 - Samstarf tónlistarskólanna í Þingeyjarsveit
9.3 2208016 - Samvinna á unglingastigi
9.4 2209036 - Skólabyrjun
9.5 2209038 - Starfsáætlun skólanna veturinn 2022-2023
9.6 2209039 - Skólaþing Þingeyjarskóla
9.7 2209002 - Tónlistarskólinn á Akureyri - umsókn um viðbótartónlistarnám
9.8 2209045 - Skipun áheyrnarfulltrúa á fundum fræðslu- og velferðarnefndarfundum
9.9 - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 1
 
2312010F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 14
10.1 2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar
10.2 2311144 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir - 402. mál - 154. löggjafaþing
10.3 2312053 - Skólaþjónusta - undirbúningur lagasetningar.
10.4 2312054 - Farsældarrúta BOFS - skýrsla 2023
 
2401002F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 14
 
2401003F - Umhverfisnefnd - 13
12.1 2401041 - Valkostagreining á meðhöndlun lífúrgangs í Þingeyjarsveit
 
2312008F - Skipulagsnefnd - 21
13.1 2401076 - Laugasel - skógrækt
13.2 2312052 - Árbót 14 - umsókn um stofnun lóðar
13.3 2312035 - Aðalskipulag Múlaþings - umsögn
13.4 2401061 - Rammahluti aðalskipulags Svalbarðsstrandahreppur og Eyjafjarðarsveit - beiðni - umsögn
13.5 2401071 - Norðausturvegur um Skjálfandafljót í Kinn - umsagnarbeiðni vegna matsskyldufyrirspurnar
13.6 2305022 - Sandabrot - Breytingu á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags
13.7 2209035 - Sandabrot - deiliskipulagsgerð
13.8 2311115 - Klappahraun 2 - umsókn um lóð
13.9 2401073 - Múlavegur 11 - beiðni - breyting á skipulagi
13.10 2308006 - Aðalskipulag
13.11 2206034 - Kosning varaformanns í skipulagsnefnd
 
Fundargerðir til kynningar
2311102 - Svæðisráð vestursvæðis - fundargerðir
 
2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir
 
2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
 
2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
 
2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
 
2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
 
2401029 - Leigufélagið Hvammur - Hluthafafundur 2022
 
Mál til kynningar
2401096 - Náttúrustofur - úttekt og framtíðarfyrirkomulag
 
2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
 
2401089 - Frumvarp til laga um vindorku - umsagnir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
 
2401060 - Samtök orkusveitarfélaga - bókun stjórnar 10.01.2024
 

Þingeyjarsveit 23. janúar 2024

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri