Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - fundarboð

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð

199. fundur verður haldinn í Kjarna fimmtudaginn 20. september kl. 16:00

 

Dagskrá:

1.      Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 16.09.2016

2.      Endurnýjun á rekstrarleyfi – Hótel Rauðaskriða

3.      Endurnýjun á rekstrarleyfi – Langavatn

4.      Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2016

Til kynningar:

a)      Fundargerð 842. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga  

b)     Fundargerð 185. fundar HNE

c)      Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2016

d)     Fundargerð 25. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

e)      Ársreikningur og fjárhagsáætlun Samtaka orkusveitarfélaga

Sveitarstjóri